Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Vatnaskógur: Táp og fjör og frískir menn

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Söngurinn Táp og fjör og frískir menn kemur í hug þegar hugsað er um þennan hóp drengja. Drengirnir eru fjörugir og hafa gaman af lífinu. Í gær voru þeir vaktir að venju klukkan 8.30 og morgunmatur klukkan 9.00. Drengirnir eru [...]

Vatnaskógur: Allt á fullu!

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0024. júní 2009|

Það voru þreyttir drengir sem mættu í morgunmat í gærmorgun, enda búnir að vera á fótum langt fram eftir kvöldið áður. Þeir voru vaktir við fiðluleik klukkan 9. Eftir fánahyllingu að loknum morgunmat var morgunstund, þar sem að drengirnir koma [...]

Vatnaskógur: Stuð í ævintýraflokki

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0023. júní 2009|

4. flokkur 2009 í Vatnaskógi, ævintýraflokkur, er hafinn. 95 fjörugir drengir mættu undir hádegi fullir eftirvæntingar. Eftir nafnakall snæddu drengirnir kjúklinganagga á mettíma. Strax eftir hádegismat var boðið upp á öfluga dagskrá og gátu drengirnir valið á milli fjölmargra dagskrártilboða: [...]

Vatnaskógur – Veisludagur

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0021. júní 2009|

Þá erum við að komast á lokapunktinn í 3. flokki hér í Vatnaskógi. Það verða lúnir en vonandi glaðir drengir sem skila sér heim í kvöld. Ég ákvað að skrifa síðasta pistil flokksins núna, þar sem ekki gefst tími til [...]

Vatnaskógur – Föstudagurinn hvassi

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0020. júní 2009|

Sól í heiði en napur og hvöss norð austan átt. Svona var veðrið hér í Vatnaskógi í gær. En við létum það ekki á okkur fá og héldum áfram að hafa það skemmtilegt. Þegar svona hvasst er í veðri er [...]

Fara efst