Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Sæludagar í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Velkomin í Vatnaskóg um verslunarmannahelgina Vímulaus valkostur um Verslunarmannahelgina Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Þessi hátíð hefur fest sig í sessi sem áhugaverður og vímulaus valkostur á [...]

Vatnafjör og víðavangshlaup í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Veðrið lék við okkur Skógarmenn hér í gær, sólin kíkti fram úr skýjunum og vatnið var alveg kyrrt. Við hófum morgundagskrána á því að fara í hermannaleik, það er klemmuleikur þar sem drengirnir berjast um klemmur á milli liða. Leikurinn [...]

Vatnaskógur: Fyrsti dagur 6.flokks

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Það var fjörugur hópur drengja sem mætti hingað í Vatnaskóg í gær, þar á meðal margir sem hafa komið hingð áður og þekkja því staðinn inn og út. Dagskráin hófst með hádegismat og að því loknu var boðið upp á [...]

Vatnaskógur: Heimkoma í kvöld

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi og verður mikið um að vera hjá drengjunum. Heimkoma er klukkan 21.00 að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK) í kvöld. Þeir foreldrar sem ætla að sækja drengi sína í Vatnaskóg vinsamlegast tilkynnið það [...]

Fréttir úr Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:23:40+00:0022. júlí 2009|

Dagurinn í gær gekk vel hér í Vatnaskógi. Reyndar hefur blásið talsvert á okkur og því gátum við ekki opnað bátana. Hins vegar hefur verið nokkuð hlýtt þar sem skjól er og því bauð útileikjaforingi upp á gönguferð í Oddakot, [...]

Fara efst