Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Vatnaskógur: Í sól og sumaryl

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Þetta líður hratt hjá okkur í Vatnaskógi nú er fimmti dagur fimmta flokks 2009 hafinn og veðrið leikur við okkur. Það er sól, heiðskírt, 20°C hiti og góð stemmning í hópnum. Í gær var mikið um að vera hjá okkur [...]

Útileikir í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Hér í Vatnaskógi hefur blásið talsvert og því höfum við ekki enn getað opnað bátana. Þrátt fyrir það hefur nóg verið að gera gera. Í gær fengum við góða heimsókn frá dönskum hóp frá hreyfingunni FDF. Þau tóku þátt í [...]

Vatnaskógur: Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Það er svo sannarlega líf og fjör í Vatnaskógi! Í gær var gott veður og öflug dagskrá. Drengirnir voru vaktir klukkan 8.30 og fóru í morgunmat og eftir morgunmat var fánahylling. Eftir fánahyllingu var morgunstund í Gamla skála, en hver [...]

Vatnaskógur: Myndir úr 6.flokki

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Nú eru drengirnir úr 6.flokki komnir heim og nýjir drengir komnir hingað á staðin. Við starfsfólkið þökkum drengjunum fyrir ánægjulega samveru. Nú eru komnar hér á síðuna myndir frá síðustu tveimur dögunum. Hér eru myndir frá 6. degi Hér eru [...]

Vatnaskógur: Táp og fjör og frískir menn

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Söngurinn Táp og fjör og frískir menn kemur í hug þegar hugsað er um þennan hóp drengja. Drengirnir eru fjörugir og hafa gaman af lífinu. Í gær voru þeir vaktir að venju klukkan 8.30 og morgunmatur klukkan 9.00. Drengirnir eru [...]

Veðurblíða í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Veðrið lék við okkur hér í Vatnaskógi í gær. Sólin skein og það var stillilogn. Það er ekki hægt að segja annað drengirnir hafi kæst mjög yfir því að bátarnir voru opnir og get ég fullyrt að hver einasti drengur [...]

Fara efst