Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

5. flokkur – Vatnaskógur: Nýjar myndir veisludagur

Höfundur: |2012-07-08T16:39:01+00:007. júlí 2012|

Þá er brottfarardagur 5. flokks runninn upp. Búinn að vera frábær flokkur hressir, skemmtilegir drengir dvalið í góðu yfirlæti þessa daga. Flestir að dvelja í fyrsta sinn í Vatnaskógi – margir nýir Skógarmenn sem koma heim í dag. [...]

5.flokkur – Vatnaskógur: Myndir

Höfundur: |2012-07-04T11:40:22+00:003. júlí 2012|

Gjörið svo vel. Nú getið þið skoðað fyrstu myndirnar hér: http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/7495406102/in/photostream  

4.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur og heimför

Höfundur: |2012-07-02T13:45:44+00:001. júlí 2012|

Þá er þessum ævintýraflokki að ljúka – hver leyfði tímanum eiginlega að þjóta svona áfram? Í gær var veisludagur og hann tók á móti okkur með einu rosalegasta veðri sem sést hefur hér í Vatnaskógi. Blankalogn allan daginn og skýnandi [...]

Fara efst