Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 12. til 14. febrúar 2010

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0025. janúar 2010|

Frábær möguleiki fyrir fjölskylduna Í fjölskylduflokk í Vatnaskógi er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að efla fjölskyldutengslin og eiga góðan tíma saman. Frábært umhverfi, afslöppuð, skemmtileg og uppbyggileg dagskrá, líflegar umræður á fullorðinsstundum og [...]

DAGSKRÁ FJÖLSKYLDUFLOKKS Í VATNASKÓGI

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0024. janúar 2010|

Föstudagur 12. febrúar 19:00 Kvöldverður 20:00 Kvöldvaka í Gamla Skála 21:00 Frjáls tími - Bænastund í kapellu - Íþróttahúsið opið - Matsalurinn opinn Laugardagur 13. febrúar 08:30 Vakið 09:00 Morgunverður 09:30 Morgunstund -Biblíulestur -Fræðslustund foreldra -Leikstund -Íþróttahúsið opið -Föndursmiðjan opin [...]

Fréttir frá Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:22:33+00:0022. desember 2009|

Nú í desember hefur vinna við nýbyggingu Vatnaskógar haldið áfram. Smiðir hafa verið að vinna við lokafrágang á utanhúsklæðningu. Nú er komið jólafrí, en þeir munu halda áfram strax eftir áramót. Árið 2009 hefur verið viðburðarríkt í Vatnaskógi. Góð aðsókn [...]

Viðburðarríkt starfsár í Vatnaskógi senn lokið

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:001. desember 2009|

Nú er viðburðarríku ári í starfi Vatnaskógar senn að ljúka. Fjölmargir hópar hafa heimsótt staðinn og fór síðasti fermingarhópur haustsins í síðustu viku. Var þar á ferðinni hinn nývaldi sóknarprestur Útskálaprestakalls sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sem kom með tæplega 50 [...]

Miðnæturíþróttamót UD

Höfundur: |2012-04-15T11:22:34+00:0011. nóvember 2009|

Miðnæturíþróttamót ungldingadeilda var haldið í lok október í Vatnaskógi. Voru Rétt um 100 þátttakendur á mótinu og gekk allt rosalega vel. Gísli Davíð Karlsson var skipuleggjandi mótsins og var dagskráin þétt skipuð, á dagskránni var meðal annars prjónakeppni, fótboltamót, þythokkímót, [...]

Fara efst