Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Ævintýraflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0023. júní 2010|

Það var fjörugur og skemmtilegur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Staðurinn skartaði sínu fegursta, hægur vindur og sólin gægðist fram undan skýjunum. Eftir að hafa komið sér fyrir fengu drengirnir hádegismat sem að þessu sinni var [...]

Brottfarar- og veisludagur 3. flokks í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:53+00:0021. júní 2010|

Brottfarar- og veisludagur 3. flokks í Vatnaskógi Nú er komin veislu- og brottfarardagur í 3. flokki Vatnaskógar. Veðrið er frábært, logn, skýjað og hiti um 18° . Drengirnir hámuðu pizzu í sig í hádeginu og síðasta máltíðin verður síðdegiskaffi um [...]

Sautjándi júní í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0017. júní 2010|

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní rann upp fagur og bjartur. Drengirnir vöknuðu við vinsælan slagara um þennan merka dag. Auk hefðbundnar fánahyllingar þá var hlustað á Þjóðsönginn. Dagskrá eftir hádegi hófst með ávarpi Fjallkonunnar í Lindarrjóðri við styttu sr. Friðriks Friðrikssonar stofnanda [...]

Vatnaskógur 3. flokkur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0016. júní 2010|

Það er hress og fínn hópur drengja sem er mættur í 3. flokk Vatnaskógar. Góður gangur er á öllum sviðum og eru drengirnir duglegir að taka þátt í viðburðum. Bátarnir og smíðastofan heilla en einnig er menn mjög virkir í [...]

Vatnaskógur – 2. flokkur lokadagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0014. júní 2010|

Nú er runninn upp lokadagur í 2. flokki. Flokkurinn hefur gengið vel. Í hádeginu var pizzaveisla sem vakti mikla lukku. Margt er í boði núna s.s. bátar, smíðaverkstæði, fótbolti, golf, íþróttáhúsið ofl. Senn mæta drengirnir og pakka niður. Eftir kaffið [...]

Vatnaskógur-sunnudagur í 2. flokki

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0013. júní 2010|

Upp er risinn sunnudagur, bjartur og fagur. Drengirnir fengu að sofa út í morgunn, þ.e. til kl. 9.00. Flestir nýttu sér þann munað en aðrir voru vaknaðir. Í morgun var skógarmannamessa eins og venja er á sunnudögum. Tveir drengir lásu [...]

Fara efst