Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

5. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0030. júní 2010|

Nú er fimmti flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það voru tæplega 90 drengir sem mættu í flokkinn og margir að koma í fyrsta skipti. Á morgun fá þeir sæmdarheitið Skógarmenn en það kallast þeir sem dvalið hafa í tvær [...]

Ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0028. júní 2010|

Þá er ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið. Þetta var einstaklega ánægjulegur flokkur og skemmtilegir drengir sem voru hjá okkur. Vegna anna gafst ekki tími til að setja inn myndir síðustu dagana en nú er þær komnar inn. Myndirnar segja meira en [...]

Ný ævintýri í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0027. júní 2010|

Hver dagur hér í Vatnaskógi hefur ný ævintýra í för með sér. Gærdagurinn var sérstaklega viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegismat var búið að setja upp þrautabraut sem margir drengir hlupu í gegn, þar hlupu þeir upp sleipt plast, undir net, [...]

Skemmtilegur dagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0026. júní 2010|

Veðrið lék við Skógarmenn í gær. Blankalogn var og þrátt var nokkur ský var góður hiti. Dagurinn var því nýttur til útiveru og leikja. Eftir morgunstund var farið í knattspyrnu og íþróttir. Að loknum hádegismat var svo komið að aðalatriði [...]

Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0025. júní 2010|

Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi enda hressir strákar sem dvelja hér. Í gær blés á okkur svo ekki var hægt að opna báta en þeir sem voru hugaðir fengu að reyna sig í vindinum. [...]

Hermannaleikur í Vatnaskógi – myndir

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0024. júní 2010|

Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi. Eftir morgunstund í gær var boðið upp á knattspyrnu, aflraunakeppnin hélt áfram og einnig var smíðaverkstæðið opið. Í hádegismat var boðið upp á ljúffengar kjötbollur. Á milli matartíma, sem [...]

Fara efst