Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

6.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur

Höfundur: |2012-07-16T11:41:02+00:0012. júlí 2012|

Í dag er síðasti heili dagurinn í 6. flokki. Veðrið er yndislegt og er núna leikur drengja og foringja í fótbolta. Í gær fórum við í svokallaðan Hermannaleik þar sem hópnum er skipt í 2 lið Oddverja og Haukdæli. Markmið [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 13. til 15. júlí

Höfundur: |2012-07-12T10:03:30+00:0012. júlí 2012|

Fjölskylduflokkur að sumri verður  í Vatnaskógi dagana 13. til 15. júlí n.k. Í fjölskylduflokkum er mikil áhersla lögð á notalegt andrúmsloft. Þar gefst fjölskyldunni tækifæri til að eiga góðan tíma saman í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Engar áhyggjur af matseld [...]

6.flokkur – Vatnaskógur: Fyrstu 2 dagarnir

Höfundur: |2012-07-11T15:01:42+00:0011. júlí 2012|

Fyrstu 2 dagar flokksins voru heldur vindasamir og voru því bátarnir lokaðir að mestu. Boðið var uppá margt annað í staðinn einsog hoppukastala í íþróttahúsi, ýmis mót, fótbolta, frjálsar, víkingaróður, mótorbátsferðir og margt annað skemmtilegt. Einnig kom Kalli Kanína í [...]

Fara efst