Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Vatnaskógur: Ævintýrin eru að gerast

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0014. júlí 2010|

Annar ævintýraflokkur sumarsins er hafinn og fylla hann 92 fjörugir drengir margir vanir Skógarmenn, en einnig fáum við að bjóða nýja Skógarmenn velkomna í hópinn. Rúturnar renndu í hlaðið um 11.30 í gær og gengu drengirnir beint í matsalinn og [...]

Vatnaskógur – Heimferð í dag.

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0012. júlí 2010|

Hér koma síðustu skrif mín að þessu sinni. Þar sem þetta er jú síðasti dagurinn í flokknum.Allt hefur gengið vel fyrir sig. Það er greinilegt að flestir ef ekki allir þeir drengir sem hafa dvalið hér eru í mjög góðu [...]

Vatnaskógur – Á bátunum piltarnir bruna

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0011. júlí 2010|

Vikan þýtur fram hjá þegar mikið er um að vera. Það styttist í annan endann á 6. flokki. Dagskráin heldur áfram og mikið um að vera á öllum vígstöðvum. Dagurinn byrjaði með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Því næst spiluðu foringjarnir [...]

Fara efst