Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

10. flokkur í Vatnaskógi: 26. júlí

Höfundur: |2012-07-27T10:36:57+00:0026. júlí 2012|

Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 í morgun eins og venjulega. Eftir morgunstund og biblíulestur var boðið upp á ýmsa dagskrá. Þar má helst nefna báta, frúin í hamborg – keppni, 1500 metra hlaup, frisbígolfkennsla, busl í vatninu ásamt því að [...]

Fara efst