Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

17. júní og „Hvað er eiginlega í gangi hérna!“

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

17. júní í Vatnaskógi hófst með morgunverði og fánahyllingu. Tvöföld fánahylling var. Fyrst var hefðbundin fánahylling þar sem sungið var "Lýs þú fáni" eftir séra Friðrik stofnanda KFUM og KFUK. Síðan voru fánar á fánaborg dregnir upp við undirleik þjóðsöngsins [...]

2. flokkur Vatnaskógur – laugardagur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Það er komið sumar-sól í heiði skín. Jæja kæru foreldrar. Nú er loksins farið að hlýna. Það er þurrt en ennþá hvasst. Því miður hefur okkur ekki tekist að opna bátana enn en vonin fer vaxandi. Drengirnir eru glaðir og [...]

Myndir úr Vatnaskógi: 4.flokkur (20.-26. júní)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:38+00:0022. júní 2011|

Góðan dag, Athygli er vakin á því að myndir úr 4.flokki Vatnaskógar (20. -26. júní) er að finna á eftirfarandi slóð: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur Bestu kveðjur, Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK s. 588-8899

Myndir úr Vatnaskógi: 4.flokkur (20.-26. júní)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:38+00:0022. júní 2011|

Góðan dag, Athygli er vakin á því að myndir úr 4.flokki Vatnaskógar (20. - 26. júní) er að finna á eftirfarandi slóð: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur Bestu kveðjur, Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK s. 588-8899

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:38+00:001. júní 2011|

Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Fara efst