Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.
Stokkið í hyl, flóttaleikur og vangaveltur um orð (Vatnaskógur)
Síðasti sólarhringur í Vatnaskógi hefur verið í fjörugra lagi. Eftir hádegisverð í gær ákváðu starfsmenn að grípa tækifærið, enda veður stillt og glampandi sól, og fara með allan hópinn í gönguferð upp í gil eitt hér hinum megin við Eyrarvatn. [...]