Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Strákasumarbúðir (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0024. júní 2011|

Síðasta sólarhringinn hefur starfið í Vatnaskógi einkennst af staðalkynímyndum um stráka þannig að sjálfsagt gæti sumum vinum mínum og starfsfélögum utan skógarins þótt nóg um. Ég hins vegar trúi því sjálfur að það sé gott fyrir stráka að fá tækifæri [...]

Myndir úr Vatnaskógi: 4.flokkur (20.-26. júní)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Góðan dag, Athygli er vakin á því að myndir úr 4. flokki Vatnaskógar (20. -26. júní) er að finna á eftirfarandi slóð: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur Bestu kveðjur, Starfsfólk Þjónustumiðstöðvar KFUM og KFUK s. 588-8899

17. júní og „Hvað er eiginlega í gangi hérna!“

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

17. júní í Vatnaskógi hófst með morgunverði og fánahyllingu. Tvöföld fánahylling var. Fyrst var hefðbundin fánahylling þar sem sungið var "Lýs þú fáni" eftir séra Friðrik stofnanda KFUM og KFUK. Síðan voru fánar á fánaborg dregnir upp við undirleik þjóðsöngsins [...]

2. flokkur Vatnaskógur – laugardagur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Það er komið sumar-sól í heiði skín. Jæja kæru foreldrar. Nú er loksins farið að hlýna. Það er þurrt en ennþá hvasst. Því miður hefur okkur ekki tekist að opna bátana enn en vonin fer vaxandi. Drengirnir eru glaðir og [...]

3. flokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Mikið fjör er nú hjá strákunum í Vatnaskógi. Skógurinn fylltist af kraftmiklum drengjum sem skemmta sér vel í góða veðrinu. Sólin skín í heiði og þær fréttir hafa borist úr Vatnaskógi að hópurinn sé frábær. Allt gengur vel. Því miður [...]

Fara efst