Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Varðandi myndir úr 4.flokki Vatnaskógar (20.-26.júní)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0029. júní 2011|

Góðan dag, Vinsamlega athugið að myndir úr 4.flokki Vatnaskógar, sem lauk sunnudaginn 26. júní s.l., er að finna eins og stendur á eftirfarandi slóð: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur Myndirnar úr 4.flokki verða á næstu dögum færðar inn á myndasvæði KFUM og KFUK, hér [...]

Annar dagur í 5. flokki Vatnaskógar

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0029. júní 2011|

Enn gengur allt vel í Vatnaskógi, og ekkert útlit fyrir neitt annað. Eina sem setur strik í reikninginn er að nokkuð vindasamt hefur verið þessa fyrstu þrjá daga og því hafa drengirnir ekki enn fengið tækifæri til að fara á [...]

Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0028. júní 2011|

Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að piltarnir höfðu komið sér fyrir í herbergjum tóku [...]

Fréttir úr 5.flokki Vatnaskógar: Myndir komnar inn!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0028. júní 2011|

Frá Þorkeli Gunnari Sigurbjörnssyni, forstöðumanni í 5.flokki Vatnaskógar: Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að [...]

Vonarík framtíð (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0026. júní 2011|

Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: http://www.flickr.com/photos/vatnaskogur/sets/72157627051587032/with/5872772425/. --- Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort [...]

Lognið á undan storminum (Vatnaskógur)

Höfundur: |2016-06-20T00:13:29+00:0025. júní 2011|

Á fimmtudagskvöld velti ég því fyrir mér örlitla stund hvort að dagskráin í ævintýraflokki stæði fyllilega undir nafni, enda voru ekki nema þrír dagskrárliðir í boði eftir kvöldmat. Vangaveltum mínum var hins vegar svarað allsnarlega í gær, enda þurftum við [...]

Fara efst