Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.
Fallegur dagur í Vatnaskógi
Dagskráin í Vatnaskógi gekk mjög vel í gær. Veðrið lék við okkur stærstan hluta dagsins, reyndar fengum við "útlandalega" rigningu tvívegis, en þeir skúrar stóðu stutt. Hér var boðið upp á knattspyrnu, báta, borðtennis, smíðaverkstæði, kúluvarp, spjótkast og margt fleira [...]