Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vatnaskógarfréttir má finna á www.kfum.is/vatnaskogur.

Orusta í íþróttahúsinu (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0024. júlí 2011|

Nú er lokadagurinn í 8. flokki runninn upp. Nú þegar höfum við borðað morgunmat, haft fánahyllingu og skógarmannaguðsþjónustu, klárað að pakka farangrinum okkar og haft pizzuveislu. Þegar þetta er skrifað eru drengirnir í íþróttahúsinu að leika orustu sem er nýr [...]

Foringjaleikur og frábært veður (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-06-11T00:52:21+00:0023. júlí 2011|

Í gær var spilaður hinn sívinsæli foringjaleikur í knattspyrnu. Úrslit leiksins urðu þau sömu og áður í sumar. Í öðrum fréttum er það helst að veðrið hefur leikið við okkur hér í Vatnaskógi og rigningin sem við áttum von á [...]

Mjallhvít í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0023. júlí 2011|

Síðasti sólarhringurinn hér í Ölveri hefur verið hreint út sagt frábær. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í töluratleik og síðan var val og ákvaðu sumar stelpurnar að fara í fjallgöngu sem þær voru hæstánægðar með. Eftir kaffi var haldin hárgreiðslukeppni þar [...]

Víðavangshlaup, kristniboð og útsof (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0022. júlí 2011|

Dagurinn í gær var viðburðaríkur eins og aðrir dagar hér í skóginum. Eftir hádegi bauðst drengjunum að hlaupa víðavangshlaup, boðið var upp á báta, dagskrá í íþróttahúsinu og margs konar leiki. Síðar í gær opnuðum við heitu pottana á bakvið [...]

Keppnis (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:24:16+00:0021. júlí 2011|

Stærsta verkefnið í gær var hermannaleikurinn eða klemmuleikurinn eins og hann er stundum kallaður. Drengjunum var skipt í tvo hópa og héldu hóparnir sína leiðina hvor á sólarströnd Skógarmanna við Oddakot. Þar mættust þeir í miklum bardaga. Í lok bardagans [...]

Spennandi dagur framundan (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:02+00:0020. júlí 2011|

Dagurinn í gær var mjög hefðbundinn hér í Vatnaskógi. Það var boðið upp á fjölbreytta dagskrá og óhætt að segja að allir hafi getað fundið eitthvað við sitt hæfi. Eftir kvöldvöku var drengjum sem vildu boðið upp á stutta helgistund [...]

Fara efst