Nýjustu fréttir og kveðjur frá Stykkishólmi

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:002. nóvember 2010|

 Þriðjudagur 2. nóvember er síðasti dagurinn sem hægt er að skila skókössum til tengiliðar okkar í Vestmannaeyjum. Annars er það helst að frétta að margir kassar koma inn á skrifstofu KFUM&KFUK á hverjum degi, nú eru um 300 kassar komnir þangað. [...]

Hvar er hægt að nálgast skókassa?

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:0028. október 2010|

Vantar þig skókassa? Í Miðhrauni 2 (gegnt IKEA og við hliðina á Dýraríkinu) er Risa skó- og fatamarkaður sem er opinn frá 12-18 alla daga. Þar í miðhlutanum er skólager og við töluðum við sölumann þar og hann mun taka [...]

Fara efst