Endanlegur fjöldi skókassa í ár…

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:0011. nóvember 2008|

... var 4898 Þessi tala er alveg ótrúleg. Við sem höldum utan um verkefnið héldum að þetta væru aðeins færri kassar en í fyrra því einhverra hluta vegna minnti okkur að það hefðu safnast fjögur þúsund níu hundruð og eitthvað [...]

Þúsundir úkraínskra barna gleðjast um jólin

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:009. nóvember 2008|

„Þrátt fyrir þær miklu þrengingar, sem þeir hafa orðið að reyna, hefur ríkdómur gleði þeirra og hin djúpa fátækt leitt í ljós gnægð örlætis hjá þeim.“ 2.Kor 8:2 Fyrir nokkru hringdi faðir Evheniy, tengiliður okkar í Úkraínu, í okkur og [...]

Jól í skókassa eftir tvo daga (2008)

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:007. nóvember 2008|

Halló allir. Nú er farið að styttast all svakalega í lokaskiladag skókassa í ár. Hann er ekki á morgun heldur hinn (á laugardaginn). Nú þegar eru búnir að berast yfir 2.000 skókassar sem er alveg frábært. Síðustu daga hafa hópar barna úr [...]

Jól í skókassa á landsbyggðinni (2008)

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:0015. október 2008|

Halló allir. Nú er verkefnið okkar komið í fullan gang og kynningarbæklingurinn farinn í dreifingu. Búið er að dreifa bæklingum í Kringluna, Smáralind, á Laugaveginn og víðar. Við höfum haft spurnir af því að fólk sé byrjað að leita eftir skókössum í [...]

Fara efst