Jól í skókassa 2009 er byrjað

Höfundur: |2012-04-15T11:23:38+00:009. október 2009|

Söfnunin fyrir Jól í skókassa er farin af stað. Líkt og fyrri ár söfnum við nú litlum jólagjöfum í skókassa sem sendar verða til Úkraínu. Gjöfunum er dreift til barna á munaðarleysingjaheimilum og sjúkrahúsum í héraðinu Kivorograd en þar er [...]

Veggspjald

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:006. október 2009|

Aðstandendur Jól í skókassa hafa látið útbúa veggspjald sem hentugt er að nota í kynningarskini. […]

Jól í skókassa 2009 fer af stað

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:0020. september 2009|

Halló allir. Þá er skókassaverkefnið okkar hafið að nýju. Undirbúningur er farinn af stað og nýr bæklingur verður vætanlega tilbúinn um mánaðarmótin. Hægt verður að nálgast bæklinginn hér á síðunni (á pdf. formi) eða á skrifstofum KFUM og KFUK á [...]

Jól í skókassa – 4720 gjafir

Höfundur: |2012-04-14T09:49:43+00:003. febrúar 2009|

KFUM og KFUK þakkar Íslendingum frábærar undirtektir við jól í skókassa. Á laugardaginn var lokaskiladagur skókassa og var slegið upp sannkallaðri skókassahátíð á Holtaveginum. Fjölmargir sjálfboðaliðar tóku þátt í að taka á móti kössum, flokka og ganga frá og að [...]

Fara efst