Lokatala 2009 og þakkir

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:0013. nóvember 2009|

Lokatala skókassa í ár var 3.603 og eru allir himinlifandi með þessa niðurstöðu. Samtals hafa safnast yfir 21.000 skókassar á fyrstu 6 árum verkefnisins, sem er alveg ótrúlegt. Okkur langar að nota þetta tækifæri og þakka nokkrum fyrirtækjum sem studdu [...]

Góður dagur (af vef RÚV)

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:008. nóvember 2009|

Margir lögðu leið sína í húsakynni KFUM og K í Reykjavík í dag með jólapakka í söfnunina jól í skókassa. Söfnuninni lauk í dag en alls söfnuðust á fjórða þúsund jólapakkar. Þeir verða sendir í næstu viku til Úkraínu þar [...]

Jól í skókassa komst í fréttirnar á Akureyri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:35+00:003. nóvember 2009|

Fréttastöðin N4 á Akureyri fjallaði um Jól í skókassa á föstudag. Var þar flott viðtal við Atla Guðjónsson þátttakanda í verkefninu og Jóhann Þorsteinsson svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi. Viðtalið má sjá með því að smella hér. Í dag [...]

5 dagar til stefnu

Höfundur: |2012-10-05T17:08:02+00:002. nóvember 2009|

Halló allir. Mig langaði bara að minna ykkur á að lokaskiladagur verkefnisins í ár er eftir aðeins 5 daga. Lokaskiladagar skókassa á landsbyggðinni eru listaðir í færslunni hér fyrir neðan en þeim sem misstu af lokaskiladeginum í sínu bæjarfélagi er [...]

Jól í skókassavika á Holtaveginum

Höfundur: |2012-04-15T11:22:35+00:002. nóvember 2009|

Í dag hefst sannkölluð Jóla-skókassavika hjá KFUM og KFUK. Fjöldi skókassa er þegar kominn í hús frá gjafmildum Íslendingum og munu krakkarnir í Úkraínu svo sannarlega gleðjast yfir innihaldi þeirra og þeim kærleika sem kössunum fylgir. Við bjóðum alla velkomna [...]

Fara efst