Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

3.flokkur – Kveðja úr Ölveri

Höfundur: |2012-06-22T10:53:03+00:0022. júní 2012|

Í dag vöknuðum við í Ölveri í glaðasólskini.  Á biblíulestri lærðum við um mikilvægi þess að þakka Guði fyrir allt það sem hann hefur gefið okkur.  Við hlustuðum á sögu um þakkarkörfuna og ákváðum að fylla okkar eigin þakkarkörfu.  Brennóið [...]

3.flokkur – Ævintýraflokkur

Höfundur: |2012-06-22T10:52:19+00:0021. júní 2012|

Í dag var notalegur dagur hér í Ölveri.  Við spiluðum brennó eftir morgunmat og biblíulestur.  Í hádegismat fengum við svo hakk og spagettí og borðuðu allir vel.  Eftir mat ákváðum við að skella okkur í pollafötin og fara í gönguferð.  [...]

2.flokkur – Ölversfréttir

Höfundur: |2012-06-22T10:49:37+00:0015. júní 2012|

Næst síðasti dagurinn hér í Ölveri gekk vel eins og hinir. Við hófum daginn að sjálfsögðu á morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri áður en við fórum í brennó. Í hádeginu borðuðum við bleikt skyr og pizzabrauð áður en við fórum í [...]

Nýr Ölversbolur

Höfundur: |2012-06-14T14:08:10+00:0014. júní 2012|

                Nú er nýr og flottur litur búinn að bætast í bolasafnið hjá Ölveri og þetta árið er það himinblár. Ennþá eru til sölu gulir og fjólubláir Ölvers bolir. Bolurinn kostar 1.000 kr. og [...]

Fara efst