Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

5.flokkur – Ölver: Dagur 5

Höfundur: |2012-07-08T16:34:23+00:006. júlí 2012|

Stúlkurnar sváfu til 9:30 í morgun og það var ekki ein einasta stúlka vöknuð þegar ræstirinn mætti á svæðið til að vekja. Dagurinn í dag var fjólublár og því var meðal annars fjólublár hafragrautur í boði í morgunmat. Morgunninn leið [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 4

Höfundur: |2012-07-08T16:36:06+00:006. júlí 2012|

Tíminn er svo ótrúlega fljótur að líða hérna. Nú eru stelpurnar búnar að vera hjá okkur í 4 daga og bara þrír eftir! Morgunninn var tiltölulega hefðbundinn, vakning kl. 9, morgunmatur, fánahylling, biblíulestur, brennó og hádegismatur. Eftir hádegismatinn var svokallaður [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 3

Höfundur: |2012-07-05T10:03:43+00:004. júlí 2012|

Hér gengur allt ótrúlega vel og stelpur og starfsfólk er mjög ánægt með dvölina. Dagurinn byrjaði mjög hefðbundið; morgunmatur, fánahylling, biblíulestur, brennó og hádegismatur. Eftir hádegismatinn var hið víðfræga Ölver’s next top model en stelpurnar greiddu hver annarri, jafnvel förðuðu [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 2

Höfundur: |2012-07-04T11:59:47+00:003. júlí 2012|

Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og þeirra beið morgunmatur kl. 9:30. Við erum með fánahyllingu á hverjum morgni ef það er ekki of mikið rok og eftir morgunmatinn var fyrsta fánahylling flokksins. Á biblíulestri lærðu þær um góðverk og þær [...]

4.flokkur – Ölver: 4.dagur 29.júní 2012

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0029. júní 2012|

Í dag var yndislegt veður hér hjá okkur í Ölveri. Eftir morgunmat var haldið áfram með brennókeppni flokksins og fer stelpunum mikið fram með hverjum deginum. Eftir hádegismat var haldin hæfileikakeppni og það var alveg ótrúlegt hvað stelpurnar voru duglegar. [...]

Fara efst