Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

7. flokkur – Ölver: 1. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0018. júlí 2012|

Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk ljómandi vel.  Við byrjuðum á að koma okkur fyrir í herbergjunum og síðan fengu þær súpu og brauð í hádegismat. Eftir matinn var farið í könnunarleiðangur um svæðið og farið í leiki, þar á meðal [...]

6.flokkur – Ölver: Dagur 4

Höfundur: |2012-07-16T11:42:24+00:0012. júlí 2012|

Nú er síðasti venjulegi dagurinn okkar að renna sitt skeið. Hann hefur gengið mjög vel og stelpurnar eru ótrúlega glaðar og ánægðar. Við vöknuðum kl. 8:30 eins og venjulega og það voru þónokkuð margar sem voru enn sofandi þegar ég [...]

6.flokkur – Ölver: Dagur 3

Höfundur: |2012-07-16T11:41:57+00:0011. júlí 2012|

Í morgun voru stúlkurnar vaktar klukkan 8:30 og morgunmatur var hálftíma síðar. Fánahylling, tiltekt og biblíulestur fylgdu í kjölfarið ásamt brennókeppni og hádegismat. Eftir hádegismatinn fórum við í gönguferð niður að Hafnará. Stelpurnar skemmtu sér konunglega í ánni, fannst hún [...]

5.flokkur – Ölver: Dagur 6

Höfundur: |2012-07-08T16:35:20+00:008. júlí 2012|

Hér vöknuðu stúlkurnar við það að bænakonurnar komu inn og lásu fyrir þær og báðu kvöldbænirnar. Dagurinn í dag var öfugur! Eftir bænaherbergið fóru þær fram og fengu kvöldkaffi, heitt kakó og brauð. Svo undirbjó Hlíðarver skemmtiatriði fyrir kvöldið og [...]

Fara efst