Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.
7. flokkur – Ölver: 1. dagur
Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk ljómandi vel. Við byrjuðum á að koma okkur fyrir í herbergjunum og síðan fengu þær súpu og brauð í hádegismat. Eftir matinn var farið í könnunarleiðangur um svæðið og farið í leiki, þar á meðal [...]