Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

8.flokkur – Ölver: Dagur 3

Höfundur: |2012-07-26T09:16:48+00:0025. júlí 2012|

Komið þið heil og sæl! Dagurinn í dag hefur gengið vel, við erum ánægð með rigninguna sem við höfum fengið undanfarna daga. Dagurinn var mjög hefðbundinn, vakning kl. 9, morgunmatur, fánahylling og biblíulestur. Á biblíulestri héldum við áfram að læra [...]

8.flokkur – Ölver: Dagur 2

Höfundur: |2012-07-25T10:48:21+00:0024. júlí 2012|

Nú er langur og skemmtilegur dagur að renna sitt skeið. Dagurinn byrjaði mjög hefðbundið, með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri en á biblíulestrinum voru stúlkurnar þátttakendur í skírn bangsa. Við ræddum einnig um góðverk og að Guð vill að við séum [...]

7. flokkur – Ölver: Fréttir

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0022. júlí 2012|

Gærdagurinn 20.júlí hófst á hefðbundin hátt með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Þá var farið í úrslitakeppni í brennó og í ljós kom hverjir keppa við foringjana í dag, veisludag. Í hádegismat var hakk og spagetti og farið var í langa [...]

7.flokkur – Ölver: 3. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0019. júlí 2012|

Dagurinn í dag er búin að vera alveg frábær hjá okkur hér í Ölveri. Þessar stelpur eru allar til fyrirmyndar, duglegar, skemmtilegar og yndislegar í alla staði. Morguninn var hefðbundinn og hófst með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Eftir brennó fengu [...]

7. flokkur – Ölver: 2.dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0018. júlí 2012|

Annar dagurinn hefur gengið vel hjá okkur í Ölveri. Það rigndi smá en við gleðjumst með gróðrinum. Í morgunn fóru þær á fyrsta Biblíulesturinn, þar heyrðu þær sögu sem verður framhaldssagan okkar í vikunni og lærðu um gleðina og það [...]

Fara efst