Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

Karneval í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0011. ágúst 2011|

Karneval er þema dagsins. Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu og lúðraþyt. Bollewoodmorgunleikfimi og fínheitum. Kökuskúltúrar, karamellugerð, skreytingarbrjálæði og naglalakk með skrauti einkenna þennan góða dag. Við erum endalaust heppnar með veður og stemningin eftir því. Gærdagurinn endaði í kósý dekri og [...]

Ice-step í listaflokki í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0010. ágúst 2011|

Fyrsti dagur endaði með miklu fjöri í gær þar sem meðlimir frá Ice-step komu í heimsókn og dönsuðu fyrir stelpurnar og kenndu þeim svo nokkur spor. Á youtube má sjá sýnishorn af afrakstrinum: http://www.youtube.com/watch?v=JawVl1vcwMQ Dagur 2 fór síðan vel af [...]

Listaflokkur Ölvers fullur af stjörnum

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:009. ágúst 2011|

Guðsgræn náttúran og góða veðrið tók á móti Listafokksstelpum Ölvers og er ekki hægt að óska sér betri byrjunar. Dansinn er hafinn, bollarnir málaðir og hönnunarhópurinn á haus. Semsagt allt á fullu en aðalatriðið er auðvitað að allir eru glaðir.

Fara efst