Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.
Aðalfundur Ölvers í kvöld, þriðjudaginn 27.mars kl.20
Í kvöld, þriðjudaginn 27. mars kl.20, verður aðalfundur Ölvers, sumarbúða KFUM og KFUK, haldinn í húsi félagsins á Holtavegi 28, Reykjavík. […]
Skráning í sumarbúðir hefst á morgun, 24. mars: Hagnýtar upplýsingar
Nú er aðeins sólarhringur þar til skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012 hefst. Hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir forráðamenn þátttakenda fyrir skráningu: […]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst með Vorhátíð á laugardaginn 24. mars
Næsta laugardag, 24. mars kl.12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK: Ölver, Vatnaskóg, Hólavatn, Vindáshlíð og Kaldársel og leikjanámskeið fyrir sumarið 2012. […]
Lokadagur umsókna vegna sumarstarfa 2012
Á morgun fimmtudaginn 1. mars rennur út umsóknarfrestur um störf í sumarbúðum og leikjanámskeiðum KFUM og KFUK á komandi sumri. En á hverju sumri ræður KFUM og KFUK á annað hundrað ungmenni til starfa í sumarbúðum, á leikjanámskeiðum og á [...]
Sumarstörf sumarið 2012: Umsóknarfrestur til 1. mars
Hér á heimasíðu KFUM og KFUK er að finna rafrænt umsóknareyðublað vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012. […]