Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.
Fréttir úr Kaldárseli: Vatn komið í Kaldá, ný göngubrú tilbúin og sumarstarfið hafið!
Nú er vatn farið að renna aftur í Kaldá við Kaldársel eftir vatnsleysi undanfarin tvö ár. Vatnsleysið hefur stafað af lágri grunnvatnsstöðu á svæðinu sem virðist nú vera að komast í eðlilegt horf. Þetta er gleðiefni þar sem áin hefur [...]