Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.

Dagur 3 í Ævintýraflokki Kaldársels

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Úr Ævintýraflokknum er allt gott að frétta og á hverjum degi er boðið upp á eitthvað nýtt og spennandi. Í dag var farið í hellaskoðun eftir hádegið og í þeim voru faldir 25 boltar sem að krakkarnir gátu leitað að. [...]

Fyrsti dagur í Ævintýraflokki í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Í dag hófst fyrsti dagur í Ævintýraflokki Kaldársels með miklu fjöri. Krakkarnir héldu af stað frá Lækjarskóla í Hafnarfirði í góðum gír og dagurinn fór vel af stað. Dagskrátilboð voru feiknar mörg og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. [...]

Veislu-og heimfarardagur í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Í gær var veisludagur hér í Kaldárseli og léku krakkarnir á alls oddi. Dagskráin var ekki af verri endanum og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi. Gengið var í íshelli og inní honum voru vasaljósin slökkt og sagðar æsispennandi [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:38+00:001. júní 2011|

Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Sumarbúðastarfið handan við hornið!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:38+00:0026. maí 2011|

Nú eru aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar í Kaldárseli (6. júní), Ölveri (7. júní) og Vindáshlíð (9. [...]

Fara efst