Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.
Stelpur í stuði – skemmtilegur þriðjudagur!
Annar dagurinn okkar hér í Kaldárseli gekk vel. Ganga dagsins var nokkuð löng en algjörlega þess virði þar sem stoppað var í Valabóli og nesti borðað. Eins og hægt er að sjá á myndunum er þetta yndislegur staður. Eftir kaffi [...]