Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.

VEISLUDAGUR Í KALDÁRSELI!

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR. Stelpurnar voru að fara í rúmið fyrir rúmum hálftíma síðan (uppúr miðnætti), ein þeirra sofnaði meira að segja á gólfinu eftir vel heppnaða kvöldkvöku og "óvænt" náttfatapartý. Í dag var HETJUGANGA á Helgafell. Og ekki nóg [...]

Kaldársel – 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Dagurinn í dag var sannarlega fallegur! Gönguferðin var óvenju löng sökum veðurs, góðs veðurs. Vala bauð stelpurnar velkomnar í ból sitt (Valaból), þar sem þær gæddu sér á nýbökuðum hornum og formkökum. Þær voru þó ekki "smíðaðar" af Völu, heldur [...]

Sólin sest á öðrum degi í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0023. júní 2009|

Það er löngu hætt að rigna og sólin farin að brjótast út hérna í hrauninu í Kaldárseli. Stelpurnar kepptu í fótboltaspilsmóti, fóru í hellaferð og ógnvekjandi ratleik þar sem tveir foringjar léku tröllhjónin Búkoll og Búkollu til að hræða stúlkurnar [...]

3. Flokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júní 2009|

Stelpurnar í 3. flokki hafa farið einkar vel af stað í drullukökugerð, svona fyrsta daginn. Enda ekki annað hægt þar sem veðrið bauð uppá slíkt, það skiptust á skin og skúrir. Við fórum svo í leiki í gömlu réttinni við [...]

Ævintýraflokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0018. júní 2009|

Í ævintýraflokknum í Kaldárseli dvelja nú strákar og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hér hefur ekkert lát verið á fögnuði sem náði hápunkti sínum í gær, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Krakkarnir hafa sýnt mikla sköpunargáfu og frumkvæði hvort sem um er [...]

Kaldársel 1. flokkur – myndir

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0011. júní 2009|

Mikið stuð er í Kaldárseli þessa dagana þar sem 24 strákar skemmta sér þessa vikuna. Erfiðlega hefur gengið að endurvekja netsamband í Kaldárseli og skýrir það skort á fréttafluttningi þaðan. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar hafa verið [...]

Fara efst