Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.

Fyrsti dagurinn í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Grjónagrautur, gönguferð í íshellli, lummur, brennómót, fótbolti, busl í Kaldá, pítur með grænmeti og skinku, kvöldvaka í Kaldárselshellum, ávextir, kvöldlestur og zzz... Takið þið eftir hvað dagskráin er oft brotin upp af hinum fjölmörgu matmálstímum í Kaldárseli??? Myndir frá deginum [...]

Kaldársel – 2. dagur!

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Það sem bar hæst þennan hlýja þriðjudag var stórgott lasagne, gönguferð í Valaból og svo HÁRGREIÐSLUKEPPNI. Gönguferðin í dag var örlítið lengri en í gær, en fljótlega heyrðust háværar raddir um snúna ökkla, magaverki, þorsta og fleira...setningar á borð við [...]

Kaldársel: Ójá skemmtilegra’ en heima!

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR haldinn hátíðlegur. Stúlkurnar voru ekki vaktar fyrren klukkan tíu! Eftir biblíulestur var framhald af "Furðuleikum" Kaldársels, en meðal áskorana voru sippukeppni, bangsakast og að rekja appelsínu með nefinu. Eftir hádegið var svo farið í búleik og [...]

VEISLUDAGUR Í KALDÁRSELI!

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR. Stelpurnar voru að fara í rúmið fyrir rúmum hálftíma síðan (uppúr miðnætti), ein þeirra sofnaði meira að segja á gólfinu eftir vel heppnaða kvöldkvöku og "óvænt" náttfatapartý. Í dag var HETJUGANGA á Helgafell. Og ekki nóg [...]

Kaldársel – 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Dagurinn í dag var sannarlega fallegur! Gönguferðin var óvenju löng sökum veðurs, góðs veðurs. Vala bauð stelpurnar velkomnar í ból sitt (Valaból), þar sem þær gæddu sér á nýbökuðum hornum og formkökum. Þær voru þó ekki "smíðaðar" af Völu, heldur [...]

Fara efst