Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.

Kaldársel – 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Dagurinn í dag var sannarlega fallegur! Gönguferðin var óvenju löng sökum veðurs, góðs veðurs. Vala bauð stelpurnar velkomnar í ból sitt (Valaból), þar sem þær gæddu sér á nýbökuðum hornum og formkökum. Þær voru þó ekki "smíðaðar" af Völu, heldur [...]

Kaldársel: Besti veisludagur í heimi…

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Fyrst við þakkir færum frelsaranum kærum fyrir sól og sumardag sem kom skapinu í lag Andlitsmálun, brennómót, sápuhlaup og hoppukastali voru á dagskránni í dag! Jess!!! Tékkið á þessu hér!

Kaldársel: Hellaskoðun og hermannaleikur

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

2. dagurinn var skrautlegur og skemmtilegur í Selinu. Strákarnir voru vaktir með gítarspili, fóru í morgunmat og eftir Biblíulestur var farið í kassabílarallý. Við Kaldæingar höfðum heppnina með okkur því fiski-jólasveinninn kom á vörubílnum sínum og GAF okkur GOMMU af [...]

Strákar og sól í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Kaldársel er heppið þessa vikuna, því hjá okkur eru sérlega góðir og skemmtilegir drengir. Dagurinn byrjaði á klassísku busli í Kaldá og grilluðum pylsum í hádeginu með tónlist úr söngleiknum "koppafeiti" á fóninum. "Ýkt elding" var sungin (aðallega af foringjum [...]

Kaldársel: 2. dagur leikjanámskeiðs

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Í dag var endemis fjör, gleði og gaman. Við lærðum meira að segja nýtt Kaldársels lag sem tveir foringjanna sömdu af mikilli natni í gærkvöldi. Textinn er einmitt um sumar, gleði og gaman...og einnig þá tilfinningu að vera nákvæmlega sama [...]

Fara efst