Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.
Nýtt í Kaldárseli – Prakkarflokkur 25 – 29. júní.
Dagana 25 – 29. júní verður haldinn í fyrsta sinn svokallaður Prakkaraflokkur fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 8-11 ára. Prakkaraflokkur er sérsniðinn til að höfða til barna á þessum aldri. Til viðbótar við hefðbundið sumarbúðarstarf verður boðið upp á dagskrárliði [...]