Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.

6.flokkur – Kaldársel: Fjör í ævintýraflokki

Höfundur: |2012-07-11T15:14:01+00:0011. júlí 2012|

http://www.flickr.com//photos/kfum-kfuk-island/sets/72157630528721722/show/ Ævintýraflokkur fór vel af stað í Kaldárseli á mánudaginn var. Börnin byrjuðu á því að koma sér vel fyrir og allt gekk eins og í sögu. Þá tók við upphafsstund og smá samhristingur þar sem allir skemmtu sér vel [...]

Undirritun samnings í Kaldárseli

Höfundur: |2012-07-11T19:23:50+00:0025. júní 2012|

Síðastliðinn föstudag þann 22. júní skrifuðu Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson formaður Kaldársels undir samning um afnot Hafnarfjarðarbæjar af húsnæði félaganna í Kaldárseli fram á sumar 2013. […]

Fara efst