Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir frá Hólavatni má finna á www.kfum.is/holavatn.

Áfram unnið í nýbyggingu við Hólavatn

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:0011. október 2010|

Á laugardag var vinnuflokkur á Hólavatni og voru menn að brasa við nýbyggingarframkvæmdir en þessa dagana er verið að ljúka við frágang utanhúss, auk þess sem verið er að gera klárt fyrir sandspörslun og málningu inni. Fjármögnun verkefnisins er vel [...]

KAffisala á Hólavatni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0015. ágúst 2010|

Sunnudaginn 15. ágúst kl. 14.30-17.00 er árleg kaffisala í sumarbúðunum Hólavatni. Á þessu ári er því fagnað að 45 ár eru frá stofnuð Hólavatns og hafa þegar borist margar peningagjafir í tilefni afmælisins. Mikið átak er framundan í því að [...]

5. flokkur á Hólavatni byrjar vel

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:006. júlí 2010|

25 drengir mættu fullir eftirvæntingar á mánudagsmorgunn í sumarbúðirnar á Hólavatni. Eftir að hafa komið sér fyrir var frjáls tími að hádegismat en þá var ofurskyr og smurt brauð í matinn. Eftir hádegismatinn fóru allir foringjarnir með strákana í lautina [...]

Áfram líf og fjör á Hólavatni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0022. júní 2010|

Fréttir frá Hólavatni berast ekki eins ört og frá öðrum sumarbúðum KFUM og KFUK þar sem að á Hólavatni er ekkert netsamband. Reyndar er þar heldur ekki gsm samband og því er þetta sannkallaður sælureitur, friðsæll og fallegur. Myndir úr [...]

Hólavatn 45 ára – Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0018. júní 2010|

Sunnudaginn 20. júní fagna sumarbúðirnar Hólavatni 45 ára vígsluafmæli og verður skemmtileg fjölskyldudagskrá af því tilefni. Dagskráin hefst strax að morgni með Hólavatnshlaupi en þá gefst vinum og velunnurum Hólavatns færi á að hlaupa eða hjóla frá Akureyri að Hólavatni, [...]

Fara efst