Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir frá Hólavatni má finna á www.kfum.is/holavatn.

Framkvæmdir halda áfram við Hólavatn

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0021. janúar 2011|

Fyrir tæplega tveimur árum hófust framkvæmdir við 210 fm nýbyggingu við sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni. Framkvæmdum hefur miðað vel og á liðnu hausti var lokið við að einangra þak og sandsparsla alla útveggi. Fjármögnun verkefnisins hefur gengið nokkuð [...]

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:0014. janúar 2011|

Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og [...]

Tölum saman – verum saman

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0026. október 2010|

Laugardaginn 6. nóvember verður í boði dagskrá á Hólavatni fyrir foreldra og unglinga. Um er að ræða einstakt tækifæri til að efla tengsl foreldra og unglinga í fögru umhverfi Hólavatns með samveru, mat og fræðslu við allra hæfi. Farið verður [...]

Fara efst