Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir frá Hólavatni má finna á www.kfum.is/holavatn.
YFIR EITT ÞÚSUND BÖRN SKRÁÐ Á FYRSTU VIKU SKRÁNINGAR
Fyrir viku síðan opnaði fyrir skráningu í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Viðbrögðin hafa verið stórkostleg og á aðeins 7 sólarhringum hafa verið skráð yfir eitt þúsund börn. Það er þó ekki svo að allt sé orðið fullt [...]