Sunnudagssamkoma 15. janúar á Holtavegi : Frelsuð fyrir trú
Næsta sunnudagskvöld, þann 15.janúar, verður samkoma kl.20 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:19:57+00:0013. janúar 2012|
Næsta sunnudagskvöld, þann 15.janúar, verður samkoma kl.20 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:19:57+00:0010. janúar 2012|
Vinsamlega athugið að fundi hjá Aðaldeild (AD) KFUK sem átti að vera í kvöld, þriðjudaginn 10. janúar kl.20 á Holtavegi 28 í Reykjavík, hefur verið aflýst vegna óveðurs. AD-nefnd KFUK sendir kæra kveðju til þeirra sem ætluðu að sækja fund [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:19:57+00:006. janúar 2012|
Á sunnudaginn kl. 20.00 verður fyrsta samkoma ársins 2012. Þema samkomunnar er: Tryggðin launuð og verður lagt út af Rutarbók í ræðu kvöldsins. Hljómsveitin Tilviljun? leiðir sönginn. Allir eru hjartanlega velkomnir. Eftir samkomuna eru gestir hvattir til að staldra við [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:26:24+00:0028. desember 2011|
Í dag, miðvikudaginn 28.desember kl.16:00 hófst flugeldasala í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Flugeldasalan verður opin dagana 28.-31.desember, og á henni er hægt að festa kaup á flugeldum, bombum, blysum, stjörnuljósum og fleiru af ýmsum gerðum. Athugið [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:26:24+00:0016. desember 2011|
Fjórða sunnudag í aðventu, þann 18. desember, verður síðasta sunnudagssamkoma ársins 2011 haldin í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, kl. 20. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:26:24+00:0015. desember 2011|
Sunnudaginn 18. desember næstkomandi stendur KSF, Kristilegt stúdentafélag, fyrir aðventukaffi í sal SÍK, Háaleitisbraut 58 – 60, 3. hæð. Opið verður frá kl. 14 – 17 og verður kaffihlaðborð í boði sem kostar 1000 kr. fyrir fullorðna en 500 kr. [...]