Fundur í Aðaldeild KFUM: Sótt að kirkju og kristni, hverjir? Hvers vegna?
Fimmtudagskvöldið 19. janúar kl.20 verður fundur í Aðaldeild (AD) KFUM haldinn í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Efni: Sótt að kirkju og kristni, hverjir? Hvers vegna? […]