Fundur hjá AD KFUK í kvöld 20. mars: „…Því söngurinn gæddi það gleði..“
Í kvöld, þriðjudaginn 20. mars, verður fundur hjá Aðaldeild KFUK í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, kl. 20. Fundur kvöldsins verður sérstaklega tileinkaður söng, og yfirskrift fundarins er „..Því söngurinn gæddi það gleði..“ […]