,,Skuld kærleikans“ : Bænasamkoma á sunnudagskvöldið, 30. janúar á Holtavegi
Eins og venja er yfir vetrarmánuði verður samkoma næsta sunnudagskvöld, þann 30. janúar kl. 20 í félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Samkoman verður bænasamkoma með yfirskriftinni ,,Skuld kærleikans", en ritningartexti til hliðsjónar kvöldstundinni er í Rómverjabréfinu, [...]