AD KFUM kynnir: Heimsókn í Nýsköpunarmiðstöð Íslands í kvöld, 10. febrúar

Höfundur: |2012-04-15T11:21:13+00:0010. febrúar 2011|

Í kvöld, fimmtudaginn 10. febrúar verður að venju áhugaverð dagskrá hjá Aðaldeild (AD) KFUM. Fundur kvöldsins verður þó með eilítið öðruvísi sniði en vanalega, því nú verður farið í heimsókn í Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Ingólfur Þorbjörnsson framkvæmdastjóri hefur umsjón með heimsókninni, [...]

AD KFUK kynnir: Kvöldstund á Galapagoseyjum í máli og myndum.

Höfundur: |2012-04-15T11:21:14+00:007. febrúar 2011|

Þann 8. Febrúar verður áhugaverður fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUK þar sem Kristín Halla Traustadóttir heimsækir okkur. María Aðalsteinsdóttir stjórnar fundinum, og Sigríður Sólveig Friðgeirsdóttir hefur hugleiðingu. Að venju verður kaffi og kaffiveitingar á boðstólnum að fundi loknum gegn vægu [...]

Fara efst