Áfram að markinu! – Samkoma á Holtavegi næsta sunnudag, 20. febrúar
Næsta sunnudagskvöld, þann 20. febrúar, verður samkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er að þessu sinni:,,Áfram að markinu!", en margt félagsfólk í KFUM og KFUK kannast eflaust við þau góðu einkunnarorð. [...]