Alþjóðlegur bænadagur kvenna í dag, 4. mars: Bænadagssamkoma í Grafarvogskirkju
Í dag, föstudaginn 4. mars er Alþjóðlegur bænadagur kvenna. Í tilefni hans verður haldin bænadagssamkoma í Grafarvogskirkju kl. 20 í kvöld, 4. mars. KFUK er formlegur aðili að deginum. Konur frá Chile í Suður-Ameríku sjá um efnið í ár og [...]