Heimur atvinnuknattspyrnumanna – frá áhugamanni til atvinnumanns: Á dagskrá hjá AD KFUM í kvöld

Höfundur: |2012-04-15T11:20:42+00:0017. mars 2011|

Í kvöld á fundi hjá AD (Aðaldeild) KFUM verður áhugaverð og spennandi dagskrá um heim atvinnuknattspyrnumanna. Ólafur Garðarsson hæstaréttarlögmaður og umboðsmaður knattspyrnumanna mun flytja erindið "Heimur atvinnuknattsyrnumanna - frá áhugamanni til atvinnumanns". Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson mun fara með upphafsorð, og [...]

Fara efst