Veröld viðskipta og kristin trú – fundur í AD fimmtudaginn 24. mars.
Á fimmtudagskvöldið þann 24. mars verður áhugaverð og spennandi dagskrá á fundi hjá AD (Aðaldeild) KFUM. Þar mun Sigurður Pétursson framkvæmdastjóri fjalla um heim viðskipta og kristna trú, en Sigurður hefur um árabil rekið framleiðslufyrirtæki í Evrópu. Páll Hreinsson gjaldkeri [...]