„Jólin að heiman“: Aðventufundur hjá AD KFUK 29.nóvember
Þriðjudagskvöldið 29. nóvember, verður fundur hjá AD KFUK kl.20, í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Fundurinn er aðventufundur, í tilefni þess að aðventan er nú nýgengin í garð. Jólaundirbúningur verður í fyrirrúmi á fundinum. Yfirskrift fundarins er: [...]