Sunnudagssamkoma 11.desember, þriðja sunnudag í aðventu á Holtavegi
Nú á sunnudagskvöldið, 11.desember kl.20, þriðja sunnudag í aðventu, verður sunnudagssamkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Yfirskrift samkomunnar er : "Hvar er Kristur?" (Matt. 11: 2-6). Ræðumaður kvöldsins verður Svana Helen Björnsdóttir, og Halldór Elías Guðmundsson [...]