Leiðtoganámskeið í Hafnarfjarðarkirkju
Um helgina var haldið sameiginlegt leiðtoganámskeið á vegum KFUM og KFUK og þjóðkirkjan. Þetta námskeið byrjaði sem Viðeyjarnámskeið sem varð síðan Sólheimanámskeið en þessa helgina var það Hafnarfjarðarnámskeið. Þema námskeiðsins var sjálfsmynd og sálgæsla og voru um 60 þátttakendur á [...]