Leiðtoganámskeið 22. september

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0016. september 2010|

Haustnámskeið fyrir leiðtoga verður haldið miðvikudaginn 22. september, kl. 18:00 - 20:30 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Námskeiðið er fyrir alla leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í deildarstarfi KFUM og KFUK og er í samstarfi við kirkjuna. Markmið námskeiðsins [...]

Kompás – námskeið – Mannréttindafræðsla

Höfundur: |2012-04-15T11:21:47+00:0015. september 2010|

Nú er tæpur mánuður í að námskeiðið Kompás hefjist á Holtavegi 28. Námskeið fjallar um mannréttindafræðslu og er haldið á vegum Æskulýðsvettvangsins sem er samstarf KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ. Gert er ráð fyrir 25 manns á námskeiðið. Skráning [...]

Vel heppnað Kompásnámskeið á Akureyri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:32+00:0013. mars 2010|

Í dag, laugardag, lauk tveggja daga Kompásnámskeiði á Akureyri sem haldið var undir merkjum Æskulýðsvettvangsins og fór fram í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Þátttakendur á námskeiðinu voru tólf og meðal þeirra var ungt fólk úr starfi UMFÍ, KFUM [...]

Kompásnámskeið á Akureyri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:32+00:003. mars 2010|

Námskeið í notkun á Kompás verður haldið í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri dagana 12.-13.mars. Námskeiðið hefst kl. 16 á föstudeginum og því lýkur kl. 16 á laugardeginum. Ef þú vilt kynnast fjölbreyttum og skapandi leiðum fyrir [...]

Fara efst