Upphafssamvera leiðtoga í deildarstarfi
Þriðjudaginn 4. september var gleðidagur hjá KFUM og KFUK þegar upphafsstund fyrir leiðtoga var haldin á Holtavegi. Öllum þeim sjálfboðaliðum sem munu starfa í deildarstarfi félagsins í vetur var boðið. Í upphafi samverunnnar fórum við í leiki okkur til skemmtunar [...]