Æskulýðsstarf KFUM og KFUK hefst í þessari viku

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0012. september 2011|

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst formlega í þessari viku. Starfið byggir á vikulegum fundum þar sem þátttakendur hittast, syngja saman, fara í leiki, takast á við fjölbreytt verkefni og velta fyrir sér stórum spurningum. Á hverjum fundi er boðið upp [...]

Leiðtogar í sumarbúðastarfi!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:0013. apríl 2011|

Starfsmenn í sumarbúðum KFUM og KFUK hafa víðtæka reynslu og menntun til að starfa með börnum og unglingum. KFUM og KFUK lætur kanna bakgrun alls starfsfólks sumarbúðanna í samræmi við lög og reglugerðir. Í upphafi sumars fara starfsmenn á eftirfarandi [...]

Breytingar í starfsmannahópnum

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:005. apríl 2011|

Nú um mánaðarmótin lét af störfum hjá KFUM og KFUK á Íslandi, Kristný Rós Gústafsdóttir, æskulýðsfulltrúi. Kristný kom til starfa um mitt síðasta ár en stefnir nú á að flytjast til baka á heimaslóðir í Ólafsvík. Við þökkum Kristnýju ánægjuleg [...]

Fara efst