Gítarnámskeið á Holtavegi 28 : hefjast 11.október

Höfundur: |2012-04-15T11:19:59+00:007. október 2011|

Í haust verða í boði gítarnámskeið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík, á þriðjudögum, bæði fyrir byrjendur og lengra koma. Námskeiðin hefja göngu sína næsta þriðjudag, 11.október. Gítarnámskeið fyrir byrjendur: Á námskeiðinu verða kenndir algengustu hljómar á [...]

Fara efst