Fulltrúar frá Jólum í skókassa komnir til Úkraínu

Höfundur: |2012-02-07T20:42:43+00:003. janúar 2012|

Þrír þátttakendur úr starfi KFUM og KFUK á Íslandi flugu til Úkraínu á nýársnótt til að aðstoða við útdeilingu jólagjafa í ár. Að þessu sinni fóru Salvar Geir Guðgeirsson, Mjöll Þórarinsdóttir og Soffía Magnúsdóttir. Þau skrifuðu á Facebook síðu verkefnisins [...]

Flugeldasala KFUM og KFUK er hafin!

Höfundur: |2012-04-15T11:26:24+00:0028. desember 2011|

Í dag, miðvikudaginn 28.desember kl.16:00 hófst flugeldasala í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Flugeldasalan verður opin dagana 28.-31.desember, og á henni er hægt að festa kaup á flugeldum, bombum, blysum, stjörnuljósum og fleiru af ýmsum gerðum. Athugið [...]

Aðventukaffi KSF sunnudaginn 18. desember

Höfundur: |2012-04-15T11:26:24+00:0015. desember 2011|

Sunnudaginn 18. desember næstkomandi stendur KSF, Kristilegt stúdentafélag, fyrir aðventukaffi í sal SÍK, Háaleitisbraut 58 – 60, 3. hæð. Opið verður frá kl. 14 – 17 og verður kaffihlaðborð í boði sem kostar 1000 kr. fyrir fullorðna en 500 kr. [...]

Vel heppnað Yngri deilda mót í Ólafsfirði

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:007. nóvember 2011|

Það voru ánægðir krakkar sem snéru heim af móti sem haldið var í Ólafsfirði dagana 5.-6. nóvember s.l. Mótið var samstarfsverkefni yngri deilda KFUM og KFUK á Norðurlandi og ÆSKEY, Æskulýðssambands kirkjunnar í Eyjafjarðar og Þingeyjarprófastsdæmi. Alls tóku um 60 [...]

Fara efst