Gítarnámskeið KFUM og KFUK hefst á Holtavegi 18.janúar
Miðvikudaginn 18. janúar hefst gítarnámskeið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, bæði fyrir byrjendur, og fyrir lengra komna. Námskeiðið er alls 8 skipti og er einu sinni í viku, klukkustund í senn, frá kl.17-18. Kennt verður í "Kennslustofunni" [...]